Helly Hansen Odin Rock Insulated jakki
49.995 kr.
Odin Rock Insulated Shell jakkinn er mjög vandaður og er gerður til að vernda þig á þínum jafnvel mest krefjandi ferðalögum. Ytra byrðið er með fisléttu (56 g/m2) og endingargóðu “mechanical stretch” teygjanlegu efni og vatnsheldu/öndunarfærslu HELLY TECH® Professional tækninni okkar. Innra einangrunarlagið er með loftræstingarrásum og gert úr fljótþornandi, fjögurra átta teygjanlegju efni sem gerir kleift að hafa stjórn á varmastiginu. Jakkinn kemur með 2ja átta rennilás sem hægt er að opna að neðan og upp, samhæfing við belti, einnig stillanleg hetta fyrir aukna veðurvörn.
Eiginleikar
HELLY TECH® PROFESSIONAL – að lágmarki 20.000 m/m vatnsvörn og 20.000 g/m2 öndun.
Létt 4ra átta (4 way stretch) teygjanleg einangrun
Einangraðir og lokaðir saumar
2ja laga
2ja átta „mechanical stretch“ ytra byrði
YKK® – 2ja átta rennilás
Stillanleg hetta
Loftræstirennilásar undir handarkrikum
Brjóstvasi með rennilásarlokunaröryggi – mittisvasi á dömujakka
Teygja við úlnliði
Teygja að neðan
PFC-frí DWR vatsnvörn
bluesign® vottað aðalefni