Viking Frost Fighter kuldastígvél
11.495 kr.
Frost Fighter stígvélin frá Viking eru hönnuð fyrir kalda
og blauta vetrardaga.
Ullarblöndu einangrunin hjálpar til við að halda litlum fótum hlýjum.
Teygjanlegt band er um ökklann til þess að halda hitanum og einnig svo það komi síður snjór og bleyta í stígvélin.
Gott grip er í þykkum og grófum sólanum fyrir hála fleti.
Vatnshelt
Fóðraðir